Samfélagsverkefni gegn spillingu

Samfélagsverkefni gegn spillingu

Samfélagsverkefni gegn spillingu Í byrjun þessa árs hóf undirritaður að vinna við samfélagsverkefni gegn spillingu í hálfu starfi. Gagnrýnd hefur verið sú spilling sem hefur átt sér stað við undirbúning og gerð laga um fiskeldi og jafnvel eftir að lögin voru samþykkt....

Sækja hér Fiskeldisfréttir Fiskeldisfréttir eru nú tileinkuð vinnubrögðunum við undirbúning og gerða laga um fiskeldi sem samþykkt voru sem lög frá Alþingi Íslendinga á árinu 2019. Í þessum blaði Fiskeldisfrétta er að finna í heild sinni allar greinar sem hafa verið...
Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni

Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni

Sjávarútvegsráðstefnan 2021 verður haldin í Hörpu, 11.-12. nóvember Viðburður í sjávarútvegi Nánari upplýsingar Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni 2021: Íslenskur sjávarútvegur Hvað skiptir máli í sölu og markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum? Hver er munurinn á...
Íslenska leiðin

Íslenska leiðin

Forsvarsmenn laxeldisfyrirtækja í meirihlutaeigu erlendra aðila, tóku auðlindina, sömdu leikreglur til að setja leyfisveitingarferlið í hagstæðan farveg og fóru með tillögurnar í gegnum alla stjórnsýsluna og löggjafavaldið, sjálfum sér og sínum til fjárahagslegs...