Skýrslur um sjávarútvegsmál


Hagstofa Íslands birtir mánaðarlega tölfræði um magn, verðmæti og ráðstöfun afla byggt á gögnum frá Fiskistofu.


Íslenski sjavarklasinn gefur reglulega út skýrslur um ýmiss málefni sjávarútvegs..


Deloitte gefur út skýrslur um sjávarútveg og m.a. árlega Gagnagrunn og lykiltölur í sjávarútvegi.


Fiskistofa gefur m.a. út ársskýrsla þar sem fjallað er um starfsemi stofnunarinnar á liðnu ári.


Hafrannsóknastofnun gefur út ýmsar skýrslur þar á meðal Ástand nytjastofna á Íslandsmiðum og aflahorfur.


Á vegum Matís eru gefnar út ýmsar skýrslur er tengjast nýtingu og vinnslu sjávarafla.


Í Sjávarútvegur í tölum má finna margvíslegar upplýsingar, m.a. um auðlindagjald, reglugerðir, togveiðihólf, fiskifræði, málefni smábáta, umhverfismál og ýmsar aðrar upplýsingar er tengjast fiskveiðum, fiskvinnslu og markaðslönd íslensks sjávarútvegs