Skýrslur um sjávarútvegsmál


Íslandsbanki gefur reglulega út skýrslur um sjávarútvegsmál m.a. árlega út skýrsluna Íslenskur sjávarútvegur.


Íslenski sjavarklasinn gefur reglulega út skýrslur um ýmiss málefni sjávarútvegs..


Deloitte gefur út skýrslur um sjávarútveg og m.a. árlega Gagnagrunn og lykiltölur í sjávarútvegi.


Fiskistofa gefur m.a. út ársskýrsla þar sem fjallað er um starfsemi stofnunarinnar á liðnu ári.


Hafrannsóknastofnun gefur út ýmsar skýrslur þar á meðal Ástand nytjastofna á Íslandsmiðum og aflahorfur.


Á vegum Matís eru gefnar út ýmsar skýrslur er tengjast nýtingu og vinnslu sjávarafla.


Hagstofa Íslands birtir mánaðarlega tölfræði um magn, verðmæti og ráðstöfun afla byggt á gögnum frá Fiskistofu.Hagstofa Íslands birtir mánaðarlega tölfræði um magn, verðmæti og ráðstöfun afla byggt á gögnum frá Fiskistofu. Árlega eru uppfærðar tölur yfir útflutning sjávarafurða sem byggja á tollskýrslum. Tölfræði um afkomu sjávarútvegs er uppfærð árlega og byggir á rekstrarframtölum fyrirtækja ásamt beinni gagnasöfnun frá stærstu sjávarútvegfyrirtækjum landsins.


Í vitanum má finna margvíslegar upplýsingar, m.a. um auðlindagjald, reglugerðir, togveiðihólf, fiskifræði, málefni smábáta, umhverfismál og ýmsar aðrar upplýsingar er tengjast fiskveiðum, fiskvinnslu og markaðslönd íslensks sjávarútvegs