Umhverfismál


Hlutverk Umhverfisstofnunar er að stuðla að velferð almennings með því að beita sér fyrir heilnæmu umhverfi, öruggum neysluvörum og verndun og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.  Þar eru m.a. upplýsingar um bráðamengun, mengun frá skipum, varp í hafið og lagnir í sjó o.fl.

Blái herinn með Tómas J. Knútsson í broddi fylkingar hefur verið leiðandi í hreinsunarátökum við strönd landsins.


Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins. Starfsemi Hafsins á rætur að rekja til samstarfs fyrirtækja sem vilja þróa og nýta græna tækni, til verndar hafinu. 


Hér er mikill fróðleikur um mengun sjávar; Olíumengun, loftslagsbreytingar og súrnun sjávar, plastmengun, efnamengun og margt fleira.