Umhverfismál


Blái herinn með Tómas J. Knútsson í broddi fylkingar hefur verið leiðandi í hreinsunarátökum við strönd landsins.


Öndvegissetur um sjálfbæra nýtingu og verndun hafsins. Starfsemi Hafsins á rætur að rekja til samstarfs fyrirtækja sem vilja þróa og nýta græna tækni, til verndar hafinu.