by Valdimar | Jun 25, 2024 | Sjókvíaeldi
Til fjárhaglegs ávinnings Þrjár greinar sem fjalla um hvernig unnið hefur verið að fjárhaglegum ávinningi fámenns hóps í gegnum stefnumótun stjónvalda og setningu laga allt frá árinu 2017. Jafnframt er fjallað um fjárhaglegan ávinning fámenns hóps ef frumvarp um...
by Valdimar | Jun 4, 2024 | Íslenska leiðin
Sækja hér Frumvarp um lagareldi: Til fjárhagslegs ávinnings Höfundur sendi inn umsögn við frumvarp til laga um fiskeldi á árinu 2019 og því miður hefur margt af því sem þar var varað við raungerst. Aftur er varað við og nú vegna frumvarps um lagareldi sem er til...
by Valdimar | May 14, 2024 | Íslenska leiðin
Sækja skýrslu Frumvarp um lagareldi – Til fjárhagslegs ávinnings fyrir erlenda fjárfesta Meðfylgjandi er umsögn Sjávarútvegsþjónustunnar við frumvarp um lagareldi sem nú er til umsagnar hjá atvinnuveganefnd Alþingis. Um 160 blaðsíður með athugasemdum og ábendingum sem...
by Valdimar | Oct 3, 2023 | Ráðstefnur
Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2023, eru málstofurnar 16 og erindin um 80. Fjölbreytt efnistök og vonandi eitthvað fyrir alla. Á opnunarmálstofunni sem hefst klukkan 10:00 fimmtudaginn 2. nóvember munu m.a eftirfarandi aðilar vera með erindi: Svandís Svavarsdóttir,...
by Valdimar | Aug 3, 2023 | Ráðstefnur
Hægt er að skoða dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 með að fara inn á linkinn hér að neðan. Að þessu sinni eru 16 málstofur með fjölbreyttu efni og erindin verða um 70 talsins. Málstofur eru því miður komnar mis langt í skipulagningu, sumar eru því sem næst...