by Valdimar | Dec 31, 2022 | Íslenska leiðin
Sækja hér Í Fiskeldisfréttum hefur alltaf verið fjöldi mynda af fiskeldi en að þessu sinni eru fyrst og fremst myndir af hrafni. Margir þekkja glysgirni hans, svo ekki sé talað um stríðnina og hversu þjófóttur hann er. Hrafninn er mikil persóna og býr yfir mannlegri...
by Valdimar | Nov 19, 2022 | Íslenska leiðin
Stefnumótunarhópurinn með tvo fulltrúa frá Landssambandi fiskeldistöðva (LF), einn frá Landssambandi veiðifélaga (LV) og þrjá frá opinberum stofnunum var stofnaður þann 1. desember 2016 af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópurinn hélt 24 fundi og skilaði...
by Valdimar | Oct 12, 2022 | Íslenska leiðin
Skýrslan Landsamband fiskeldisstöðva (LF) hefur verið hagsmunasamtök fiskeldis í áratugi. Stefnumótun í fiskeldi var eitt af mikilvægum verkefnum LF þar sem hlutverk félagsins var að gæta hagsmuna aðildarfélaga. Á árinu 2017 áttu Arnarlax, Arctic Fish, Fiskeldi...
by Valdimar | Sep 6, 2022 | Íslenska leiðin
Skýrslan HÉR Arctic Fish var stofnaður árið 2011 af NOVO ehf. og Bremesco Holding Ltd., aflandsfélagi á Kýpur. Þegar mesta var, voru dótturfélög Arctic Fish fjögur; Arctic Smolt með seiðaeldishlutann, Arctic Sea Farm með sjókvíaeldishlutann og Arctic Oddi með slátrun...
by Valdimar | Jul 29, 2022 | Sjávarútvegsráðstefnan
Dagskrá HÉR Sjávarútvegsráðstefnan 2022 Sjávarútvegsráðstefnan 2022 verður haldin í Hörpu 10.-11. nóvember. Munið að taka frá tíma vegna Sjávarútvegsráðstefnunnar í nóvember. Hér er um að ræða þriðju tilrauna til að halda Sjávarútvegsráðsefnuna en hún féll niður á...