Ársskýrsla Samfélagsverkefnis gegn spillingu

Ársskýrsla Samfélagsverkefnis gegn spillingu

Sækja hér Í Fiskeldisfréttum hefur alltaf verið fjöldi mynda af fiskeldi en að þessu sinni eru fyrst og fremst myndir af hrafni. Margir þekkja glysgirni hans, svo  ekki sé talað um stríðnina og hversu þjófóttur hann er. Hrafninn er mikil persóna og býr yfir mannlegri...
Arctic Fish – Leiðin til fjárhagslegs ávinnings

Arctic Fish – Leiðin til fjárhagslegs ávinnings

Skýrslan HÉR Arctic Fish var stofnaður árið 2011 af NOVO ehf. og Bremesco Holding Ltd., aflandsfélagi á Kýpur. Þegar mesta var, voru dótturfélög Arctic Fish fjögur;  Arctic Smolt með seiðaeldishlutann, Arctic Sea Farm með sjókvíaeldishlutann og Arctic Oddi með slátrun...
Arnarlax – Leiðin til fjárhagslegs ávinnings

Arnarlax – Leiðin til fjárhagslegs ávinnings

Sækja skýrsluna HÉR Arnarlax – Leiðin til fjárhagslegs ávinnings Hér er um að ræða vinnuskjal sem samantekt verður tekin úr og birti í bókinni Lög um fiskeldi – ,,Þetta hefur eftirmála“ sem er ætlað að gefa heilstætt yfirlit yfir m.a. þau vinnubrögð og spillingu...
Samfélagsverkefni gegn spillingu

Samfélagsverkefni gegn spillingu

Samfélagsverkefni gegn spillingu Í byrjun þessa árs hóf undirritaður að vinna við samfélagsverkefni gegn spillingu í hálfu starfi. Gagnrýnd hefur verið sú spilling sem hefur átt sér stað við undirbúning og gerð laga um fiskeldi og jafnvel eftir að lögin voru samþykkt....