Ritverk Valdimars Inga Gunnarssonar
Ritverk 2020
Í áhættumati erfðablöndunar var litlu laxastofnunum fórnað til að hægt væri að úthluta meiri heimildum til laxeldisfyrirtækja í meirihlutaeigu erlendra aðila.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Litlu laxastofnarnir – Skortur á vöktun og hugsanlegar skaðabótakröfur. Bændablaðið 3. desember 2020.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Litlu laxastofnunum fórnað til að auka framleiðsluheimildir á frjóum eldislaxi. Bændablaðinu 19. nóvember 2020.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Litlu laxastofnanir sem á að fórna. Bændablaðinu 5. nóvember 2020
Greinar birtar í Bændablaðinu um áhættumat erfðablöndunar sem hefur það meginhlutverk að úthluta framleiðsluheimildum til laxeldisfyrirtækja í meirihlutaeigu erlendra aðila.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Rýniskýrslan og vöktun laxastofna. Bændablaðið 08.10.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar í nýju föt keisarans. Bændablaðið 24.09.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar sem íslenska leiðin. Bændablaðið 10.09.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar og viðbrögð við slysasleppingum. Bændablaðið 20.08.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar og vöktun laxastofna. Bændablaðið 30.07.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar og mótvægisaðgerðir. Bændablaðið 16.07.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar og sjálfbærir villtir laxastofnar. Bændablaðið 02.07.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Það er búið að lögfesta heimild til erfðablöndunar á villtum íslenskum laxastofnum. Bændablaðið 04.06.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar – Of fá veiðivötn skilgreind. Bændablaðið 20.05.2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Áhættumat erfðablöndunar – Hver passar upp á íslenska náttúru? Bændablaðið 07.05.2020.
Allar greinarnar er einnig hægt að lesa í Fiskeldisfréttum 2, tölubl, 7. árg.
Greinar birtar í Morgunblaðinu um vinnubrögðin við undirbúning og gerða laga um fiskeldi.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Lög um fiskeldi – Að fanga ríkisvaldið og ná fjárhagslegum ávinningi. Morgunblaðið 23. október 2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Flokkast íslenska leiðin undir spillingu? Morgunblaðið 25. maí 2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Sjókvíaeldi laxfiska: Draga úr kostnaði og ná fjárhagslegum ávinningi. Morgunblaðið 5. maí 2020
- aldimar Ingi Gunnarsson 2020. Tryggja sér eldissvæði með óraunhæfum ófrjóum eldislaxi. Morgunblaðið 30. mars 2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Sjókvíaeldi laxfiska – Stefnumótunarskýrslan, fiskeldisfrumvarpið og vinnubrögðin. Morgunblaðið 22. febrúar 2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Sjókvíaeldi laxfiska – Stefnumótunarhópurnn og hagsmunagæsla. Morgunblaðið 17. febrúar 2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Að tryggja sínum fyrirtækjum fjárhagslegan ávinning. Morgunblaðið 27. janúar 2020
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2020. Sjókvíaeldi laxfiska – Vinnubrögð stjórnmálamanna og stjórnsýslunnar. Morgunblaðið 14. janúar 2020
Allar þessar greinar er einnig hægt að lesa í Fiskeldisfréttum 01.07.2020.
Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2020. Matsskýrsla fyrir 6.800 tonna framleiðslu á laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells ehf. 317 bls. + viðaukar