Menntamál sjávarútvegsins


Menntanet sjávarútvegsins er vefsvæði sem gefur yfirlit yfir aðgengilegt fræðslu- og kynningarefni, námsleiðir og gagnlegar vefsíður innan sjávarútvegsins. Ritstjórn skipuð aðilum úr atvinnulífinu og fulltrúum menntastofnanna hafa yfirumsjón með vefnum.


 

Við Háskólann á Akureyri er lögð rík áhersla á nám tengt sjávarútvegi. Eftirfarandi námsbrautir eru í boði:


Í Tækniskóla Íslands er m.a. námi í skipstjórn og vélstjórn.

Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi. Allar námsbrautir skiptast í bóklegt nám og verklegt á vinnustað.