Sjávarútvegsráðstefnan 2021 verður haldin í Hörpu, 11.-12. nóvember

Viðburður í sjávarútvegi

Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni 2021:

  • Íslenskur sjávarútvegur
  • Hvað skiptir máli í sölu og markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum?
  • Hver er munurinn á íslenskum og norskum makríl 
  • Samkeppnishæfni íslenskra fiskframleiðanda
  • Staðan, nýjungar og framtíðarhorfur í fiskvinnslu
  • Hugbúnaðarlausnir í sjávarútvegi eru þær að uppfylla þarfir atvinnugreinarinnar?
  • Haftengd nýsköpun – sjávarlíftækni til enn frekari verðmætasköpunar
  • Þorskur og þjóðarbúið
  • Bein og óbein áhrif loftslagsbreytinga á íslenskan sjávarútveg 
  • Sjálfbærni
  • Öryggismál sjómanna og fiskvinnslufólks
  • Menntun í sjávarútvegi 
  • Vísindaleg samvinna sjávarútvegsins, sjómanna og Hafrannsóknastofnunar
  • Loðnan er brellin
  • Nýting dýrasvifs og miðsjávartegunda
  • Nordic Seals – friend or foe?
  • Kynningar á vörum og þjónustu sem fyrirhugað er að markaðssetja eða er nýlega byrjað að selja (kostaðar kynningar)

.