Sjávarútvegsráðstefnan 2021

Sjávarútvegsráðstefnan 2021

Sjávarútvegsráðstefnan 2021 verður haldin í Hörpu, dagana 11.-12. nóvember. Það fór lítið fyrir ráðstefnum á árinu 2020 og á Covid-19 sök á því. Við vonum að betur gangi á árinu 2021. Sama stjórn og ráðstefnuráð verður á árinu 2021 eins og á árinu 2020 en það eru: •...