by Valdimar | Oct 3, 2023 | Ráðstefnur
Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2023, eru málstofurnar 16 og erindin um 80. Fjölbreytt efnistök og vonandi eitthvað fyrir alla. Á opnunarmálstofunni sem hefst klukkan 10:00 fimmtudaginn 2. nóvember munu m.a eftirfarandi aðilar vera með erindi: Svandís Svavarsdóttir,...
by Valdimar | Aug 3, 2023 | Ráðstefnur
Hægt er að skoða dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 með að fara inn á linkinn hér að neðan. Að þessu sinni eru 16 málstofur með fjölbreyttu efni og erindin verða um 70 talsins. Málstofur eru því miður komnar mis langt í skipulagningu, sumar eru því sem næst...
by Valdimar | Jun 2, 2023 | Ráðstefnur, Uncategorized
Nú liggur fyrir lýsing á öllum málstofum Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 og hægt að sækja í pdf skjali með að fara á linkinn hér að neðan. Dagskrádrög verða kynnt í fréttabréfi seinni hluta júní. Málstofur á Sjávarúrvegsráðstefnunni...
by Valdimar | Jul 15, 2021 | Ráðstefnur
Sjávarútvegsráðstefnan 2021 verður haldin í Hörpu, 11.-12. nóvember Viðburður í sjávarútvegi Nánari upplýsingar Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni 2021: Íslenskur sjávarútvegur Hvað skiptir máli í sölu og markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum? Hver er munurinn á...
by Valdimar | Jan 30, 2019 | Ráðstefnur
Dagskrá Dagskrá Strandbúnaðar 2019Á ráðstefnunni verða 10 málstofur, um 60 erindi og jafnframt er gert ráð fyrir þörunganámskeiði sem verða kynnt síðar. Keypt erindiEins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2019...
by Valdimar | Nov 5, 2018 | Ráðstefnur
Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 á vef félagsins. Í ráðstefnuheftinu er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og fyrri ráðstefnum. Athugið að ráðstefnuheftið er 13 MB og getur því tekið allnokkurn tíma...