by Valdimar | Jul 15, 2021 | Ráðstefnur
Sjávarútvegsráðstefnan 2021 verður haldin í Hörpu, 11.-12. nóvember Viðburður í sjávarútvegi Nánari upplýsingar Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni 2021: Íslenskur sjávarútvegur Hvað skiptir máli í sölu og markaðssetningu á íslenskum sjávarafurðum? Hver er munurinn á...
by Valdimar | Jan 30, 2019 | Ráðstefnur
Dagskrá Dagskrá Strandbúnaðar 2019Á ráðstefnunni verða 10 málstofur, um 60 erindi og jafnframt er gert ráð fyrir þörunganámskeiði sem verða kynnt síðar. Keypt erindiEins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2019...
by Valdimar | Nov 5, 2018 | Ráðstefnur
Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 á vef félagsins. Í ráðstefnuheftinu er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og fyrri ráðstefnum. Athugið að ráðstefnuheftið er 13 MB og getur því tekið allnokkurn tíma...
by Valdimar | Oct 18, 2018 | Ráðstefnur
Sjávarútvegsráðstefnan gefur nú út sérstakt kynningarblað með dagskrá ráðstefnunnar, lýsing á málstofum, greinum tengdum málstofum, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist ráðstefnunni. Vonast er til að Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 verði áhugaverð lesning um...
by Valdimar | Sep 17, 2018 | Ráðstefnur
Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2018 verða 17 málstofur og er nú búið að skipuleggja 15 málstofur og í þeim verða flutt 75 erindi. Í tveimur málstofum eru...
by Valdimar | Mar 13, 2018 | Ráðstefnur
Strandbúnað 2018, ráðstefna um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Strandbúnaðar á vefsíðu félagsins á slóðinni: https://strandbunadur.is/ Á Strandbúnaði 2018 verða 10...