Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunar 2023

Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2023, eru málstofurnar 16 og erindin um 80. Fjölbreytt efnistök og vonandi eitthvað fyrir alla.   Á opnunarmálstofunni sem hefst klukkan 10:00 fimmtudaginn 2. nóvember munu m.a eftirfarandi aðilar vera með erindi: Svandís Svavarsdóttir,...

Dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023

Hægt er að skoða dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 með að fara inn á linkinn hér að neðan.  Að þessu sinni eru 16 málstofur með fjölbreyttu efni og erindin verða um 70 talsins. Málstofur eru því miður komnar mis langt í skipulagningu, sumar eru því sem næst...

Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni 2023

Nú liggur fyrir lýsing á öllum málstofum Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 og hægt að sækja í pdf skjali með að fara á linkinn hér að neðan. Dagskrádrög verða kynnt í fréttabréfi seinni hluta júní.

Ársskýrsla Samfélagsverkefnis gegn spillingu

Í Fiskeldisfréttum hefur alltaf verið fjöldi mynda af fiskeldi en að þessu sinni eru fyrst og fremst myndir af hrafni. Margir þekkja glysgirni hans, svo  ekki sé talað um stríðnina og hversu þjófóttur hann er. Hrafninn er mikil persóna og býr yfir mannlegri hegðun....

Fréttavefir


Sjávarútvegsráðstefnan 2023

Haldin 2. – 3. nóvember í Hörpu

VETTVANGUR FYRIR SAMSKIPTI ALLRA ÞEIRRA SEM KOMA AÐ SJÁVARÚTVEGI Á íSLANDI

Sjávarútvegsráðstefnan 2023

Haldin 2. – 3. nóvember í Hörpu
TÓLFTA RÁÐSTEFNA VETTVANGSINS, EN FYRSTA RÁÐSTEFNAN VAR HALDIN ÁRIÐ 2010

Sjávarútvegsráðstefnan 2023

Haldin 2. – 3. nóvember í Hörpu
RÁÐSTEFNA SEM STUÐLAR AÐ FAGLEGRI OG FRÆÐANDI UMFJÖLLUN UM SJÁVARÚTVEG

Viðburðir í sjávarútvegi


Hátíð hafsins
Hátíð hafsins.  Þeir sem standa að baki hátíðarinnar eru Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum.
Fiskidagurinn mikli
Fiskidagurinn mikli. Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti.
Franskir dagar
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði.
Sjávarútvegsráðstefnan 2. - 3. nóvember 2023

Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar.