Viðburðir í sjávarútvegi
Hátíð hafsins
Hátíð hafsins. Þeir sem standa að baki hátíðarinnar eru Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum.
Fiskidagurinn mikli
Fiskidagurinn mikli. Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti.
Franskir dagar
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði.
Sjávarútvegsráðstefnan 2. - 3. nóvember 2023
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar.