Dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Dagskrádrög Stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar hefur nú gefið út fyrstu drög af dagskrá. Kynntar eru 14 málstofur og á þeim verða flutt yfir 80 erindi sem stjórn ráðstefnunnar hefur skipulagt með...

Ráðstefnuhefti Strandbúnaðar 2018

Strandbúnað 2018, ráðstefna um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Strandbúnaðar á vefsíðu félagsins á slóðinni: https://strandbunadur.is/ Á Strandbúnaði 2018 verða 10...

Dagskrá Strandbúnaðar 2018

Særsti árlegi vettvangur allra sem starfa í strandbúnaði Strandbúnað 2018, ráðstefna um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Dagskrá Strandbúnaðar 2018 Dagskrá Strandbúnaðar 2018 er hægt að sækja hér að...

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 og 2018

Erindi og myndir á vef ráðstefnunnar: Nú er hægt að sækja öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 á vef félagsins undi rliðnum Dagskrá 2017.  Jafnframt er hægt að sækja um 80 myndir á vef ráðstefnunnar. Ertu með hugmynd? Ef þú ert með hugmynd að...
 

Sjávarútvegsráðstefnan 2018

Hörpu, 15.-16. nóvember

STÆRSTI ÁRLEGI VETTVANGUR ALLRA SEM STARFA Í SJÁVARÚTVEGINUM
 

Sjávarútvegsráðstefnan 2018

Hörpu, 15.-16. nóvember

VETTVANGUR FYRIR SAMSKIPTI ALLRA ÞEIRRA SEM KOMA AÐ SJÁVARÚTVEGI Á íSLANDI
 

Sjávarútvegsráðstefnan 2018

Hörpu, 15.-16. nóvember

RÁÐSTEFNA SEM STUÐLAR AÐ FAGLEGRI OG FRÆÐANDI UMFJÖLLUN UM SJÁVARÚTVEG

 

Strandbúnaður 2019

Grand Hótel Reykjavík

21.-22. mars 

Strandbúnaður 2019

VETTVANGUR FYRIR FISKELDI, SKELDÝRARÆKT OG ÞÖRUNGARÆKT

Viðburðir í sjávarútvegi


Hátíð hafsins
Hátíð hafsins.  Þeir sem standa að baki hátíðarinnar eru Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð. Hátíðin samanstendur af tveimur hátíðardögum, Hafnardeginum sem haldinn er á laugardeginum og Sjómannadeginum, sem haldinn er á sunnudeginum.
Franskir dagar
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði.
Norræna strandmenningarhátíðin á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018
Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin
á Siglufirði dagana 4-8 júlí 2018.

Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina; Tónlist við haf og strönd. Á sama tíma fer Þjóðlagahátíðin fram, auk þess sem Siglufjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli og 200 ára verslunarsögu og þjóðin aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Markmið hátíðarinnar er að vekja athygli á strandmenningu þjóðarinnar sem einum merkasta hornsteini í menningararfi hennar og sögu.

Nánari upplýsingar á slóðinni: http://vitafelagid.com/siglufjordur-2018/ 

Fiskidagurinn mikli
Fiskidagurinn mikli. Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti.
Sjávarútvegsráðstefnan 15.-16. nóvember 2018
Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember.  Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar.
Strandbúnaður 21.-22. mars 2019

Strandbúnaður 2019 verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica dagana 21. – 22.mars.  Nánari upplýsingar á vef ráðstefnunnar: http://strandbunadur.is/