Sjávarvistfræði


Sjávarlíf.is er safn ljósmynda og myndskeiða eftir Erlend Bogason kafara, sem færir okkur nýja sýn á veröldina í undirdjúpunum við Ísland.

Vistey er upplýsingagátt um vistkerfi sjávar í Eyjafirði, ætlað bæði heimamönnum til fræðslu um eigið umhverfi og fyrir ferðamenn sem heimsækja svæðið.


Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði hafs- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna.  

Fjarðarannsóknir fjalla um firði og grunnsævi á Íslandi. Þeim er ætlað að kynna og koma á framfæri upplýsingum og niðurstöðum rannsókna um nátturfar fjarða og grunnsævis við Ísland. Misjafnlega mikið er til af efni um íslenska firði en gert er ráð fyrir að smám saman verði fyllt í þær eyður sem nú eru til staðar.