Helstu ritverk Valdimars Inga Gunnarssonar 

Tímabil: 2000-2009

Ritverk 2009


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, Jóhanna S. Vilhjálmsdóttir og Ingimar Jóhannsson 2009. Þorskeldiskvóti: Handbók um skýrslugerð aðila sem fá úthlutað aflaheimildum til áframeldis á þorski. Hafrannsóknastofnunin. 32 bls.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson og Einar Hreinsson 2009. Föngun á þorski. Hafrannsóknastofnunin. Hafrannsóknir nr. 148. 122 bls.
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2009. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2007.  Hafrannsóknastofnunin, Hafrannsóknir nr. 144. 40 bls.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson 2009. Stefnumótun Landssambands fiskeldisstöðva. Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 9(4):1-3.

Ritverk 2008


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Reynsla af sjókvíaeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit nr. 136. 46 bls.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2008.  Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2006.  Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit nr. 137. 41 bls
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Cod farming in Iceland. p. 12-13. In, Cod farming in the Nordic countries. Program and conferance report. Grand Hotel, Reykjavik, 30 September – 1 October 2008.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Kræklingarækt á Nýfundnalandi. Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 8(1):1-4.
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson  2008. Áhrif þorskeldis á framboð á ferskum þorski. Ægir 101(1):30-31.
  6. Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Aquaculture on fisheries.is
  7. Björn Björnsson & Valdimar I. Gunnarsson (Eds.), 2008.  Cod farming in the Nordic countries, program and conference report, Grand Hotel, Reykjavik, 30 September-1 October 2008. 28 pp.
  8. Skýrsla nefndar skipuð af sjávarútvegsráðherra til að meta stöðu og möguleika kræklingaræktar á Íslandi. Sjávarútvegs og landbúnaðarráuneytið. 23 bls. (2008).
  9. Report of the Icelandic Fisheries Minister committee on the status and possibilities of Blue Mussel farming in Iceland.

Ritverk 2007


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson (ritstjórn), 2007. Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. 218 bls. (pdf-skjal, 9,4 MB).
    • Valdimar Ingi Gunnarsson og Agnar Steinarsson 2007. Þorskseiðaeldi.  Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 9-24.
    • Valdimar Ingi Gunnarsson og Theodór Kristjánsson 2007.  Kynbætur og erfðatækni. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls.25-40.
    • Valdimar Ingi Gunnarsson og Karl Gunnarsson 2007. Umhverfismál og eldistækni. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls.41-76.
    • Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson og Jón Árnason 2007. Matfiskeldi á þorski. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 77-106.
    • Árni Kristmundsson og Valdimar Ingi Gunnarsson 2007. Heilbrigðismál í þorskeldi.  Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 107-118.
    • Valdimar Ingi Gunnarsson, Kristján G. Jóakimsson og Heiða Pálmadóttir 2007. Slátrun, vinnsla og gæðastjórnun á eldisþorskiÍ, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 119-140.
    • Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2007. Markaðssetning á eldisþorski. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 141-160.
    • Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2007.Samkeppnishæfni þorskeldis á Íslandi. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs.  Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls.161-182.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2007. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2005. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 132. 46 bls.
  3. Guðrún G. Þórarinsdóttir, Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Theódórsson  2007. Kræklingarækt á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 76 (1–2): 63–69.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2007. Staða þorskeldis í Noregi –  Ráðstefna í Bergen 14.-16. ferbrúar 2007Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 7(1):1-7.
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2007. Getur þorskeldi gengið með þorskveiðum ? Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 7(2):1-2.
  6. Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2007. Staða þorskeldis og framtíðaráform. Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 7(3):1-3.

Ritverk 2006


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2006. Bleikjueldi á Íslandi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 6(3):1-3. Einnig birt í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 19. okt. 2006.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson 2006. Staða bleikjueldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna og þróunarstarfs. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 6(2):1-62.
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson 2006. AQUA 2006 –Alþjóðleg fiskeldisráðstefna á Ítalíu. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 6(1):1-6.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson 2006. Samkeppnishæfni bleikjueldis á Íslandi. bls. 26. Ráðstefna um framtíðarsýn og stefnumótun í íslensku bleikjueldi. Haldin í Bíósalnum á Hótel Loftleiðum, föstudaginn 27. október 2006.
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2006. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2004. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr.124, 72 bls.

Ritverk 2005


  1. Valdimar I. Gunnarsson o.fl. 2005. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2003. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit nr. 113. 58 s
  2. Valdimar Ingi  Gunnarsson 2005. Cod farming in Iceland –status and future plans. p. 25. In, Cod Farming in Nordic Countries. Programme and book of abstracts. Nordica Hotel, Reykjavík 6 – 8 September 2005.
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Björnsson 2005. Cod farming quota project. p. 38.  In, Cod Farming in Nordic Countries –  Summary of the main points from the conference held in Nordica Hotel, Reykjavík 6 – 8 September 2005.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson og Eiríkur Beck 2005. Kynþroskahlutfall, örmerkingar og endurheimtur á eldislaxi á árinu 2004. Veiðimálastjóri. EV-2005-001. 16 bls.
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2005. Staða þorskeldis í Noregi – Ráðstefna í Bergen 9-11 ferbrúar 2005.  Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál  5(1):1-8.
  6. Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Björnsson 2005. Þorskeldi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 5(2:)1-3. Einnig birti í Úr Verinu. Morgunblaðið, sérblað um sjávarútveg   31. ágúst 2005. bls. B2-B3.
  7. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2005. Kræklingarækt á Íslandi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0515. 59 bls.
  8. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2005. Kræklingarækt á Íslandi: Ársskýrsla 2004. Veiðimálastofnun. VMST-R/0501. 32 bls.
  9. Björn Björnsson, Kristinn Hugason og Valdimar Ingi Gunnarsson 2005. Cod Farming in Nordic Countries –  Summary of the main points from the conference held in Nordica Hotel, Reykjavík  6 – 8 September 2005.  Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 5(3):1-8.

Ritverk 2004


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson 2004. Staða og framtíðaráform í íslensku fiskeldi.  Skýrsla tekin saman fyrir Fiskeldisnefnd.  Landbúnaðarráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson 2004. Eldi hitakærra tegunda á ÍslandiSjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(4):1-7.
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson 2004. Ráðstefna um eldi þorskfiska. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(1):1-6.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2004. Staða fiskeldis á Íslandi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(3):1-3.
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2004. Íslenskt fiskeldi í alþjóðlegu samhengi.  Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(2): 1-4.
  6. Valdimar Ingi Gunnarsson og Eiríkur Beck 2004. Slysasleppingar á eldislaxi á árinu 2003 – Kynþroskahlutfall og endurheimtur. Veiðimálastjóri. 18 bls
  7. Valdimar Ingi Gunnarsson & Kristján Guðmundur Jóakimsson 2004. Gæðastjórnun, slátrun og vinnsla á eldisþorski. Í: Björn Björnsson & Valdimar Ingi Gunnarsson (ritstj.), Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 111:127-144.
  8. Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson & Jón Þórðarson 2004. Matfiskeldi á þorski. Í: Björn Björnsson og Valdimar Ingi Gunnarsson (ritstj.), Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit 111:87-120.
  9. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2004. Kræklingarækt á Íslandi: Ársskýrsla 2003. Veiðimálastofnun. VMST-R/0219. 34 bls.   Viðaukar,

Ritverk 2003


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson 2003. Slysasleppingar: Áhættuþættir og verklagsreglur fyrir sjókvíaeldisstöðvar.  Sjávarutvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 3(1):1-16.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson (o.fl.) 2003. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2002. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit 100, 26 bls.
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og  Björn Theódórsson 2003. Vinnsla á kræklingi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0320. 30 bls.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og  Björn Theódórsson 2003. Heilnæmi kræklings og uppskera. Veiðimálastofnun. VMST-R/0318. 29 bls.
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og  Björn Theódórsson 2003. Kræklingarækt:  Sýnataka og skráningar. Veiðimálastofnun. VMST-R/0312. 12 bls.

Ritverk 2002


  1. Þorskeldi á Íslandi: Stefnumörkun í rannsóknar og þróunarvinnu. Gefið út af verkefninu ,,Þorskeldi á Íslandi: Stefnumótun og upplýsingarbanki”. Verkefnið var samstarfsverkefni sjávarútvegsráðuneytis, sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, Hafrannsóknastofnunarinnar og sjávarútvegsfyrirtækja.  50 bls.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2002. Kræklingarækt á Íslandi: Ársskýrsla 2002. Veiðimálastofnun. VMST-R/0219. 34 bls. (1.497 kb, PDF skjal).  Viðaukar,
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson, 2002. Viðauki 1: Fiskeldi á Íslandi – Stefnumörkun í rannsóknar og þróunarvinnu. bls. 87-92. Í skýrslu AVS-Stýrihóps: 5 ára átaksverkefni til að auka verðmæti sjávarfangs. Sjávarútvegsráðuneytið.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, Einar Hreinsson, Gísli Jónsson, Hjalti Karlsson, Jón Árnason, Jón Þórðarson, Óttar Már Ingvason, 2002. Veiðar og áframeldi á þorski. Gefið út af verkefninu ,,Þorskeldi á Íslandi: Stefnumótun og upplýsingarbanki”. Verkefnið var samstarfsverkefni sjávarútvegsráðuneytis, sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, Hafrannsóknastofnunarinnar og sjávarútvegsfyrirtækja. 24 bls.   Forsíða
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson 2002. Hugsanleg áhrif eldislaxa á villta laxastofna. 67 bls. Embætti veiðimálastjóra. (2.3 mb PDF skjal)
  6. Valdimar Ingi Gunnarsson 2002. Fiskvinnsluskólinn og saga fræðslumála fiskiðnaðarins. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 2(1):10 bls.

Ritverk 2001


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Meðhöndlun á fiski um borð í fiskiskipum. Sjávarútvegsþjónustan ehf. 139 bls.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Björnsson 2001. Rannsóknir, eldi og hafbeit þorsks á Íslandi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 1(1): 8 bls.
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Þorskeldi í Noregi. Sjávarútvegurinn –  Vefrit um sjávarútvegsmál 1(2): 6 bls.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson 2001.  Kræklingarækt og æðarfugl. Veiðimálastofnun. VMST-R/0104. 21 bls.
  5. Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Línurækt:  Efnisval, uppsetning og lagning á línum.  Veiðimálastofnun. VMST-R106. 36 bls.
  6. Valdimar Ingi Gunnarsson 2001.  Kræklingarækt í Noregi. Veiðimálastofnun. VMST-R/012. 19 bls.
  7. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2001.  Kræklingarækt á Íslandi:  Ársskýrsla 2001. Veiðimálastofnun . VMST-R0123.  Viðauki 3 (myndir 1-4), Viðauki 3 (myndir 5-6),  Viðauki 3 (myndir 7-8)

Ritverk 2000


  1. Valdimar Ingi Gunnarsson 2000. Arðsemi kræklingaræktar á Íslandi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0024. 25 bls.
  2. Valdimar Ingi Gunnarsson 2000. Kræklingarækt: Tæknilausnir og kostnaður. Veiðimálastofnun.  VMST-R/0023. 18 bls.
  3. Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Sigurður Már Einarsson og Sigurður Guðjónsson 2000. Kræklingarækt á Prins Edward eyju: Ferðaskýrsla.  Veiðimálastofnun.  VMST-R/0015. 17 bls.
  4. Valdimar Ingi Gunnarsson, Sigurður Már Einarsson og Guðrún G. Þórarinsdóttir 2000. Kræklingarækt á Íslandi. Veiðimálastofnun.  VMST-R/0025. 81 bls