Helstu ritverk Valdimars Inga Gunnarssonar
Tímabil: 2000-2009
Ritverk 2009
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, Jóhanna S. Vilhjálmsdóttir og Ingimar Jóhannsson 2009. Þorskeldiskvóti: Handbók um skýrslugerð aðila sem fá úthlutað aflaheimildum til áframeldis á þorski. Hafrannsóknastofnunin. 32 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson og Einar Hreinsson 2009. Föngun á þorski. Hafrannsóknastofnunin. Hafrannsóknir nr. 148. 122 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2009. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2007. Hafrannsóknastofnunin, Hafrannsóknir nr. 144. 40 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2009. Stefnumótun Landssambands fiskeldisstöðva. Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 9(4):1-3.
Ritverk 2008
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Reynsla af sjókvíaeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit nr. 136. 46 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2008. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2006. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit nr. 137. 41 bls
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Cod farming in Iceland. p. 12-13. In, Cod farming in the Nordic countries. Program and conferance report. Grand Hotel, Reykjavik, 30 September – 1 October 2008.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Kræklingarækt á Nýfundnalandi. Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 8(1):1-4.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2008. Áhrif þorskeldis á framboð á ferskum þorski. Ægir 101(1):30-31.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2008. Aquaculture on fisheries.is
- Björn Björnsson & Valdimar I. Gunnarsson (Eds.), 2008. Cod farming in the Nordic countries, program and conference report, Grand Hotel, Reykjavik, 30 September-1 October 2008. 28 pp.
- Skýrsla nefndar skipuð af sjávarútvegsráðherra til að meta stöðu og möguleika kræklingaræktar á Íslandi. Sjávarútvegs og landbúnaðarráuneytið. 23 bls. (2008).
- Report of the Icelandic Fisheries Minister committee on the status and possibilities of Blue Mussel farming in Iceland.
Ritverk 2007
- Valdimar Ingi Gunnarsson (ritstjórn), 2007. Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. 218 bls. (pdf-skjal, 9,4 MB).
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Agnar Steinarsson 2007. Þorskseiðaeldi. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 9-24.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Theodór Kristjánsson 2007. Kynbætur og erfðatækni. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls.25-40.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Karl Gunnarsson 2007. Umhverfismál og eldistækni. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls.41-76.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson og Jón Árnason 2007. Matfiskeldi á þorski. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 77-106.
- Árni Kristmundsson og Valdimar Ingi Gunnarsson 2007. Heilbrigðismál í þorskeldi. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 107-118.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Kristján G. Jóakimsson og Heiða Pálmadóttir 2007. Slátrun, vinnsla og gæðastjórnun á eldisþorski. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 119-140.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2007. Markaðssetning á eldisþorski. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls. 141-160.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2007.Samkeppnishæfni þorskeldis á Íslandi. Í, Staða þorskeldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna- og þróunarstarfs. Útgefandi, Sjávarútvegsþjónustan ehf. ISBN 978-9979-70-375-4. bls.161-182.
- Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2007. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2005. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 132. 46 bls.
- Guðrún G. Þórarinsdóttir, Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Theódórsson 2007. Kræklingarækt á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 76 (1–2): 63–69.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2007. Staða þorskeldis í Noregi – Ráðstefna í Bergen 14.-16. ferbrúar 2007. Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 7(1):1-7.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2007. Getur þorskeldi gengið með þorskveiðum ? Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 7(2):1-2.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2007. Staða þorskeldis og framtíðaráform. Sjávarútvegurinn –Vefrit um sjávarútvegsmál 7(3):1-3.
Ritverk 2006
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2006. Bleikjueldi á Íslandi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 6(3):1-3. Einnig birt í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 19. okt. 2006.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2006. Staða bleikjueldis á Íslandi, samkeppnishæfni og stefnumótun rannsókna og þróunarstarfs. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 6(2):1-62.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2006. AQUA 2006 –Alþjóðleg fiskeldisráðstefna á Ítalíu. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 6(1):1-6.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2006. Samkeppnishæfni bleikjueldis á Íslandi. bls. 26. Ráðstefna um framtíðarsýn og stefnumótun í íslensku bleikjueldi. Haldin í Bíósalnum á Hótel Loftleiðum, föstudaginn 27. október 2006.
- Valdimar Ingi Gunnarsson o.fl. 2006. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2004. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr.124, 72 bls.
Ritverk 2005
- Valdimar I. Gunnarsson o.fl. 2005. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2003. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit nr. 113. 58 s
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2005. Cod farming in Iceland –status and future plans. p. 25. In, Cod Farming in Nordic Countries. Programme and book of abstracts. Nordica Hotel, Reykjavík 6 – 8 September 2005.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Björnsson 2005. Cod farming quota project. p. 38. In, Cod Farming in Nordic Countries – Summary of the main points from the conference held in Nordica Hotel, Reykjavík 6 – 8 September 2005.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Eiríkur Beck 2005. Kynþroskahlutfall, örmerkingar og endurheimtur á eldislaxi á árinu 2004. Veiðimálastjóri. EV-2005-001. 16 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Kristján G. Jóakimsson 2005. Staða þorskeldis í Noregi – Ráðstefna í Bergen 9-11 ferbrúar 2005. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 5(1):1-8.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Björnsson 2005. Þorskeldi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 5(2:)1-3. Einnig birti í Úr Verinu. Morgunblaðið, sérblað um sjávarútveg 31. ágúst 2005. bls. B2-B3.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2005. Kræklingarækt á Íslandi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0515. 59 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2005. Kræklingarækt á Íslandi: Ársskýrsla 2004. Veiðimálastofnun. VMST-R/0501. 32 bls.
- Björn Björnsson, Kristinn Hugason og Valdimar Ingi Gunnarsson 2005. Cod Farming in Nordic Countries – Summary of the main points from the conference held in Nordica Hotel, Reykjavík 6 – 8 September 2005. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 5(3):1-8.
Ritverk 2004
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2004. Staða og framtíðaráform í íslensku fiskeldi. Skýrsla tekin saman fyrir Fiskeldisnefnd. Landbúnaðarráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2004. Eldi hitakærra tegunda á Íslandi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(4):1-7.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2004. Ráðstefna um eldi þorskfiska. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(1):1-6.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2004. Staða fiskeldis á Íslandi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(3):1-3.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Guðbergur Rúnarsson 2004. Íslenskt fiskeldi í alþjóðlegu samhengi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 4(2): 1-4.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Eiríkur Beck 2004. Slysasleppingar á eldislaxi á árinu 2003 – Kynþroskahlutfall og endurheimtur. Veiðimálastjóri. 18 bls
- Valdimar Ingi Gunnarsson & Kristján Guðmundur Jóakimsson 2004. Gæðastjórnun, slátrun og vinnsla á eldisþorski. Í: Björn Björnsson & Valdimar Ingi Gunnarsson (ritstj.), Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 111:127-144.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson & Jón Þórðarson 2004. Matfiskeldi á þorski. Í: Björn Björnsson og Valdimar Ingi Gunnarsson (ritstj.), Þorskeldi á Íslandi. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit 111:87-120.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2004. Kræklingarækt á Íslandi: Ársskýrsla 2003. Veiðimálastofnun. VMST-R/0219. 34 bls. Viðaukar,
Ritverk 2003
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2003. Slysasleppingar: Áhættuþættir og verklagsreglur fyrir sjókvíaeldisstöðvar. Sjávarutvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 3(1):1-16.
- Valdimar Ingi Gunnarsson (o.fl.) 2003. Þorskeldiskvóti: Yfirlit yfir föngun og áframeldi þorsks á árinu 2002. Hafrannsóknastofnunin, Fjölrit 100, 26 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Björn Theódórsson 2003. Vinnsla á kræklingi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0320. 30 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Björn Theódórsson 2003. Heilnæmi kræklings og uppskera. Veiðimálastofnun. VMST-R/0318. 29 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Björn Theódórsson 2003. Kræklingarækt: Sýnataka og skráningar. Veiðimálastofnun. VMST-R/0312. 12 bls.
Ritverk 2002
- Þorskeldi á Íslandi: Stefnumörkun í rannsóknar og þróunarvinnu. Gefið út af verkefninu ,,Þorskeldi á Íslandi: Stefnumótun og upplýsingarbanki”. Verkefnið var samstarfsverkefni sjávarútvegsráðuneytis, sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, Hafrannsóknastofnunarinnar og sjávarútvegsfyrirtækja. 50 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2002. Kræklingarækt á Íslandi: Ársskýrsla 2002. Veiðimálastofnun. VMST-R/0219. 34 bls. (1.497 kb, PDF skjal). Viðaukar,
- Valdimar Ingi Gunnarsson, 2002. Viðauki 1: Fiskeldi á Íslandi – Stefnumörkun í rannsóknar og þróunarvinnu. bls. 87-92. Í skýrslu AVS-Stýrihóps: 5 ára átaksverkefni til að auka verðmæti sjávarfangs. Sjávarútvegsráðuneytið.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Björn Björnsson, Einar Hreinsson, Gísli Jónsson, Hjalti Karlsson, Jón Árnason, Jón Þórðarson, Óttar Már Ingvason, 2002. Veiðar og áframeldi á þorski. Gefið út af verkefninu ,,Þorskeldi á Íslandi: Stefnumótun og upplýsingarbanki”. Verkefnið var samstarfsverkefni sjávarútvegsráðuneytis, sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri, Hafrannsóknastofnunarinnar og sjávarútvegsfyrirtækja. 24 bls. Forsíða
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2002. Hugsanleg áhrif eldislaxa á villta laxastofna. 67 bls. Embætti veiðimálastjóra. (2.3 mb PDF skjal)
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2002. Fiskvinnsluskólinn og saga fræðslumála fiskiðnaðarins. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 2(1):10 bls.
Ritverk 2001
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Meðhöndlun á fiski um borð í fiskiskipum. Sjávarútvegsþjónustan ehf. 139 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson og Björn Björnsson 2001. Rannsóknir, eldi og hafbeit þorsks á Íslandi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 1(1): 8 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Þorskeldi í Noregi. Sjávarútvegurinn – Vefrit um sjávarútvegsmál 1(2): 6 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Kræklingarækt og æðarfugl. Veiðimálastofnun. VMST-R/0104. 21 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Línurækt: Efnisval, uppsetning og lagning á línum. Veiðimálastofnun. VMST-R106. 36 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2001. Kræklingarækt í Noregi. Veiðimálastofnun. VMST-R/012. 19 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Björn Theódórsson og Sigurður Már Einarsson 2001. Kræklingarækt á Íslandi: Ársskýrsla 2001. Veiðimálastofnun . VMST-R0123. Viðauki 3 (myndir 1-4), Viðauki 3 (myndir 5-6), Viðauki 3 (myndir 7-8)
Ritverk 2000
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2000. Arðsemi kræklingaræktar á Íslandi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0024. 25 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson 2000. Kræklingarækt: Tæknilausnir og kostnaður. Veiðimálastofnun. VMST-R/0023. 18 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Guðrún G. Þórarinsdóttir, Sigurður Már Einarsson og Sigurður Guðjónsson 2000. Kræklingarækt á Prins Edward eyju: Ferðaskýrsla. Veiðimálastofnun. VMST-R/0015. 17 bls.
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Sigurður Már Einarsson og Guðrún G. Þórarinsdóttir 2000. Kræklingarækt á Íslandi. Veiðimálastofnun. VMST-R/0025. 81 bls