by Valdimar | Aug 3, 2023 | Ráðstefnur
Hægt er að skoða dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 með að fara inn á linkinn hér að neðan. Að þessu sinni eru 16 málstofur með fjölbreyttu efni og erindin verða um 70 talsins. Málstofur eru því miður komnar mis langt í skipulagningu, sumar eru því sem næst...
by Valdimar | Jun 2, 2023 | Ráðstefnur, Uncategorized
Nú liggur fyrir lýsing á öllum málstofum Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 og hægt að sækja í pdf skjali með að fara á linkinn hér að neðan. Dagskrádrög verða kynnt í fréttabréfi seinni hluta júní. Málstofur á Sjávarúrvegsráðstefnunni...
by Valdimar | Dec 31, 2022 | Íslenska leiðin
Sækja hér Í Fiskeldisfréttum hefur alltaf verið fjöldi mynda af fiskeldi en að þessu sinni eru fyrst og fremst myndir af hrafni. Margir þekkja glysgirni hans, svo ekki sé talað um stríðnina og hversu þjófóttur hann er. Hrafninn er mikil persóna og býr yfir mannlegri...
by Valdimar | Nov 19, 2022 | Íslenska leiðin
Stefnumótunarhópurinn með tvo fulltrúa frá Landssambandi fiskeldistöðva (LF), einn frá Landssambandi veiðifélaga (LV) og þrjá frá opinberum stofnunum var stofnaður þann 1. desember 2016 af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópurinn hélt 24 fundi og skilaði...
by Valdimar | Oct 12, 2022 | Íslenska leiðin
Skýrslan Landsamband fiskeldisstöðva (LF) hefur verið hagsmunasamtök fiskeldis í áratugi. Stefnumótun í fiskeldi var eitt af mikilvægum verkefnum LF þar sem hlutverk félagsins var að gæta hagsmuna aðildarfélaga. Á árinu 2017 áttu Arnarlax, Arctic Fish, Fiskeldi...