Hægt er að skoða dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar 2023 með að fara inn á linkinn hér að neðan. Að þessu sinni eru 16 málstofur með fjölbreyttu efni og erindin verða um 70 talsins.
Málstofur eru því miður komnar mis langt í skipulagningu, sumar eru því sem næst tilbúnar. Aðrar eru komnar mun styttra í skipulagningu og þar er hægt að koma með tillögu um fyrirlesara og erindi innan skilgreinds ramma málstofunnar.