Til fjárhaglegs ávinnings

Þrjár greinar sem fjalla um hvernig unnið hefur verið að fjárhaglegum ávinningi fámenns hóps í gegnum stefnumótun stjónvalda og setningu laga allt frá árinu 2017. Jafnframt er fjallað um fjárhaglegan ávinning fámenns hóps ef frumvarp um lagareldi nær fram að ganga á næsta þingi. 

 

  1. Frumvarp um lagareldi: Flutningur og framsal til fjárhagslegs ávinnings. Morgunblaðið 25.06.2024.
  2. Frumvarp um lagareldi: Útboð á svæðum og heimildum. Morgunblaðið 15.06.2024.
  3.  Frumvarp um lagareldi: Til fjárhagslegs ávinnings. Morgunblaðið 04.06.2024