Helstu ritverk Valdimars Inga Gunnarssonar
Tímabil: 1985-1989
1. Valdimar Ingi Gunnarsson 1985. Biologisk bakgrunn for kulturbetinget fiske av laks: En litteraturstudie. Kandidatoppgave I akvakulutr. Institutt for Fiskerifag. Universitetet i Tromsö. 155 s.
2. V.I.G. 1987. Arðsemi hafbeitar. Eldisfréttir 3(2):13-19.
3. V.I.G. 1987. Staða laxeldis í dag. Eldisfréttir 3(3): 10-34. Einnig í Bústólpa, bók um landbúnaðarmál, 1 bindi, bls. 24-40.
4. V.I.G. 1987. Hafbeit – Nokkrar mikilvægar líffræðilegar forsendur. Eldisfréttir 3(4): 27-37.
5. V.IG. 1987. Hlutur útlendinga í íslensku fiskeldi. Sjávarfréttir 15(4):52-53.
6. V.I.G. og Björn Björnsson 1987. Akvakultur forskning på Island. Veiðimálastofnun. VMST-R/87021. 8 bls.
7. V.I.G. 1987. Fjöldi slepptra gönguseiða og endurheimtur á laxi hjá hafbeitarstöðvum frá 1963-1987. Veiðimálastofnun. VMST-R/87032. 18 bls.
8. V.I.G. 1987. Framleiðsla á gönguseiðum og matfiskeldi frá árinu 1970 til 1983. Veiðimálastofnun. VMST-R/87039. 4 bls.
9. V.I.G. 1987. Útflutningur á laxi og silungi frá árinu 1980 til 1986. Veiðimálastofnun. VMST-R/87038. 6 bls.
10. V.I.G. og Vigfús Jóhannsson, 1988. Þróun hafbeitar á næstu árum. Eldisfréttir 4(2):12-14.
11. V.I.G. og Hugrún Gunnarsdóttir 1988. Framleiðsla í íslensku fiskeldi árið 1987 og framleiðsluáform næstu ár. Eldisfréttir 4(2):16-19.
12. V.I.G. 1988. Vatns- og súrefnisnotkun í laxeldi. Eldisfréttir 4(3): 19-22.
13. V.I.G. 1988. Vatns- og rýmisþörf í fiskeldi. Eldisfréttir 4(4):17-20. Einnig frá Ráðuneytisfundi 1988. Bændahöllinni, 8.-12. feb. bls. 97-108.
14. Friðrik Sigurðsson og V.I.G. 1988. Fjármögnun í fiskeldi í Noregi, Skotlandi, Írlandi og Færeyjum. Eldisfréttir 4(5):17-21.
15. V.I.G. og Guðni Guðbergsson, 1988. Bleikja eldisfiskur með framtíð ? Eldisfréttir 4(7):5-20.
16. V.I.G. 1988. Arðsemi hafbeitar. bls. 310-320. Í: Hafbeit – Ráðstefna í Reykjavík, 7-9 apríl 1988. Veiðimálastofnun.
17. V.I.G. Sigurður Guðjónsson og Guðni Guðbergsson, 1988. Skilyrði til hafbeitar – Staðarval. bls. 211-37. Í: Hafbeit – Ráðstefna í Reykjavík, 7-9 apríl 1988. Veiðimálastofnun.
18. V.I.G. Gönguseiðamyndun. bls. 19-30. Í: Hafbeit – Ráðstefna í Reykjavík, 7-9 apríl 1988. Veiðimálastofnun.
19. V.I.G. 1988. Fjárþörf og fjármögnun í fiskeldi og hafbeit. Sjávarfréttir 16(1): 67-72.
20. V.I.G. 1988. Strandeldi á Íslandi – Líffræðilegar forsendur og arðsemi laxeldis. Sjávarfréttir 16(2):45-53.
21. V.I.G. og Guðni Guðbergsson 1988. Bleikja sem eldisfiskur. Sjávarfréttir 16(3): 59-62.
22. Sigurður Mánr Einarsson og V.I.G. 1988. Fiskræktar- og fiskeldismöguleikar í Dalasýslu. Veiðimálastofnun. VMST-V/88005. 86 bls.
23. V.I.G. Hugrún Gunnarsdóttir og Margrét Lúðvíksdóttir 1988.Yfirlit yfir greinar sem fjalla um fiskeldi og hafbeit á Íslandi. Veiðimálastofnun. VMST-R/88003. 45 bls.
24. V.I.G. 1988. Umfang hafbeitar 1987/1988. Veiðimálastofnun. VMST-R/88005. 3 bls.
25. V.I.G. 1988. Eldi í sjókvíum við Ísland. Veiðimálastofnun. VMST-R/88010. 9 bls. Einnig í Morgunblaðinu 3 mars 1988.
26. V.I.G. 1988. Útflutningur á laxi og silungi á árinu 1987. Veiðimálastofnun. VMST-R/88020. 4 bls.
27. V.I.G. og Hugrún Gunnarsdóttir 1988. Helstu greinar sem fjalla um bleikju í íslenskum vatnakerfum. Veiðimálastofnun. VMST-R/88022. 13 bls.
28. V.I.G. 1988. Fjárfestingar, lán og styrkir til fiskeldis. Veiðimálastofnun. VMST-R/88023. 5 bls.
29. V.I.G. 1988. Helstu rannsóknaverkefni í fiskeldi og hafbeit. Veiðimálastofnun. VMST_R/88033. 6 bls.
30. V.I.G. 1988. Opinberar stofnanir og þjónustufyrirtæki. Veiðimálastofnun. VMST-R/88034. 7 bls.
31. V.I.G. 1988. Fiskeldis- og hafbeitarstöðar og framleiðsla þeirra. Veiðimálastofnun. VMST-R/88035. 15 bls.
32. V. I.G. 1989. Gæðastjórnun, slátrun og pökkun á eldisfiski. Eldisfréttir 5(5): 5-17.
33. V.I.G.1989. Eldi á regnbogasilungi í Danmörku. VIG1988 – Ardsemi hafbeitar17(1):58-62.
34. V.I.G. 1989. Bleikjueldi. Námskeið í bleikjueldi 23.-24. feb. 1981. Bændaskólinn á Hvanneyri og Veiðimálastofnun.
35. V.I.G. 1989. Bleikjueldi. Námskeið í bleikjueldi 27-29 september 1989. Hólaskóli. 61 bls.