Helstu ritverk Valdimar Inga Gunnarssonar

Tímabil 1990-1999

1.        Valdimar Ingi Gunnarsson 1990. Vatns- og súrefnisnotkun í laxeldi. bls. 277-80. Í: Vatnið og landið. Orkustofnun.

2.       V. I.G. og Ólafur Guðmundsson, 1990. Rekstur eldisstöðva – framlegðarútreikningar og forsendur þeirra. Eldisfréttir 6(1):16-23.

3.        V.I.G. Einar Svavarsson, Pétur Brynjólfsson og Pétur Sverrisson 1990. Ferð til að kynnast bleikjueldi í Svíþjóð. Eldisféttir 6(5):20-23.

4.        V.I.G. 1990. Leiðir til að draga úr tjóni vegna kynþroska laxa.   Eldisfréttir 6(6):21-26.

5.        V.I.G. 1990. Hafbeit á Íslandi. Námskeið í hafbeit 14.-16. mars 1990 á vegum Hólaskóla og Veiðimálastofnunar.

6.        V.I.G. 1990. Kynþroski í kvíaeldi og atferli laxa í sjókvíum og fóðrun. Námskeið í sjókvíaeldi, 23.-25. apríl 1990 á vegum Hólaskóla og Landsambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva.

7.        V.I.G. 1990. Seiðaeldi. Námskeið í seiðaeldi á vegum Hólaskóla og Landsambands íslenskra fiskeldisfræðinga, 31.8 – 2.9 1990.

8.        V.I.G. 1991. Íslenskt fiskeldi – Hvað nú ? Sjávarfréttir 19(1): 52-62.

9.        V.I.G. 1991. Hafbeit á þorski. Sjávarfréttir 19(4): 32-37.

10.     V.I.G. 1991. Seiðaeldi. Kennsluhandrit. Hólaskóli. 107 bls. (ATH 37 MB)

11.     V.I.G. 1991. Sjókvíaeldi. Kennsluhandrit. Hólaskóli. 112 bls.

12.     V.I.G. 1991. Hafbeit á Íslandi. Kennsluhandrit. Hólaskóli. 119 bls.

13.     V.I.G. 1991. Bleikja á Íslandi. Ráðstefna á á Hólum í Hjaltadal 16.-18 maí 1991. Hólaskóli. 113 bls.

14.     V.I.G. 1991. Vatns- og súrefnisnotkun í laxeldi. Kennsluhandrit. Hólaskóli. 23 bls.

15.     V.I.G. 1991. Loftun og súrefnisbæting. Kennsluhandrit. Hólaskóli. 26 bls.

16.     V.I.G. 1991. Eldi á laxi í strandeldisstöðvum. Kennsluhandrit. Hólaskóli. 38 bls.

17.     V.I.G. 1992. Þorskur í matfiskeldi. Sjávarfréttir 20(1):20-28.

18.     V.I.G. 1995. Handbók fyrir ísfiskskip. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. 48 bls. (20 MB)

19.     V.I.G. 1996. Er hægt að stórauka aflaverðmætið ? – með betri meðhöndlun hráefnis. Fiskifréttir 27 apríl og 3 maí.

20.     V.I.G. 1997. Betri meðhöndlun hráefnis – þáttur hönnuða. Ugginn Blað nemenda Fiskvinnsluskólans. 17(1):15-16.

21.     V.I.G. 1997. Hreinlæti í fiskvinnslustöðvum. Fiskvinnsluskólinn. 140 bls.

22.     V.I.G. 1998. Fiskur sem hráefni. Fiskvinnsluskólinn. 59 bls.

23.     V.I.G. 1998. Saltfiskverkun. Fiskvinnsluskólinn. 95 bls.

24.     V. I.G. og Anette J. Jörgensen, 1998. Þorskrannsóknir við Ísland með tilliti til hafbeitar. Hafrannsóknarstofnun fjölrit nr. 64. 55 bls.