Sjávarútvegsráðstefnan 2021 verður haldin í Hörpu, dagana 11.-12. nóvember. Það fór lítið fyrir ráðstefnum á árinu 2020 og á Covid-19 sök á því. Við vonum að betur gangi á árinu 2021.

Sama stjórn og ráðstefnuráð verður á árinu 2021 eins og á árinu 2020 en það eru:
• Hólmfríður Sveinsdóttir (formaður)
• Anna Heiða Ólafsdóttir
• Freydís Vigfúsdóttir
• Magnús Valgeir Gíslason
• Ragnhildur Friðriksdóttir
• Tinna Gilbertsdóttir
• Sigurður Steinn Einarsson
• Valmundur Valmundsson

Sumarið 2020 var að mestu búið að skipuleggja ráðstefnuna sem átti að halda í nóvember síðastliðinn. Lýsingar á málstofum er að finna HÉR. Að einhverju leiti munum við halda okkur við það skipulag.