by Valdimar | Dec 19, 2016 | Uncategorized
Sjavarutvegur.is birtist fyrst á veraldarvefnum árið 2001. Frá þeim tíma hafa litlar sem engar endurbætur verið gerðar á vefinum. Hann var því orðinn gamall og lúginn. Vefumsjónarkerfið orðið úrelt sem hefur þurft að þjónusta með gamalli tölvu. Nú hefur vefurinn...
by Valdimar | Dec 18, 2016 | Ráðstefnur
Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Hlutverk vettvangsins er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um strandbúnað og styðja þannig við menntun, rannsóknir, þróun og stefnumótun. Fyrsta verkefni Strandbúnaðar er að halda ráðstefnu...