Í Kynningarblaði Sjávarútvegsráðstefnunnar er að finna dagskrá ráðstefnunnar, lýsingu á málstofum, nokkrar greinar um sjávarútvegsmál o.fl. Prentuðu eintaki af Kynningarblaði Sjávarútvegsráðstefnunnar var dreift með Viðskiptablaðinu og Fiskifréttum í morgun, fimmtudaginn 12. október.
Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar