by Valdimar | Dec 18, 2016 | Ráðstefnur
Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Hlutverk vettvangsins er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um strandbúnað og styðja þannig við menntun, rannsóknir, þróun og stefnumótun. Fyrsta verkefni Strandbúnaðar er að halda ráðstefnu...