Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu, dagana 16.-17. nóvember.  Sjávarútvegsráðstefnan er stærsti árlegi vettvangur allra sem starfa í sjávarútveginum. Nú er unnið að skipulagningu á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 og verða upplýsingar birtar á vef...
Strandbúnaður

Strandbúnaður

Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Hlutverk vettvangsins er að stuðla að faglegri og fræðandi umfjöllun um strandbúnað og styðja þannig við menntun, rannsóknir, þróun og stefnumótun.   Fyrsta verkefni Strandbúnaðar er að halda ráðstefnu...