Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu, dagana 16.-17. nóvember.  Sjávarútvegsráðstefnan er stærsti árlegi vettvangur allra sem starfa í sjávarútveginum. Nú er unnið að skipulagningu á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 og verða upplýsingar birtar á vef ráðstefnunnar þega þær liggja fyrir.  Hægt er að sækja upplýsingar um fyrri ráðstefnur vettvangsins á vefsíðu hennar; http://sjavarutvegsradstefnan.is/