Sjávarútvegsfréttir
Fréttatenglar
Erlendar sjávarútvegsfréttir
Fréttaveitur
Fréttir á sjavarutvegur.is
Sjávarútvegsráðstefnan 2021
Sjávarútvegsráðstefnan 2021 verður haldin í Hörpu, dagana 11.-12. nóvember. Það fór lítið fyrir ráðstefnum á árinu 2020 og á Covid-19 sök á því. Við vonum að betur gangi á árinu 2021. Sama stjórn og ráðstefnuráð verður á árinu 2021 eins og á árinu 2020 en það eru: •...
Íslenska leiðin
Flokkast íslenska leiðin undir spillingu? Það virðist hafa átt sér stað spilling við undirbúning og gerð breytinga á lögum um fiskeldi sem samþykkt voru á árinu 2019. Mörgum finnst eflaust að svo sé ekki, þetta er bara íslenska leiðin. Draga má það stórlega í efa að...
Sjávarútvegsráðstefnan 2019
Sjávarútvegsráðstefnan 2019 verður haldin í Hörpu dagana 7.-8. nóvember.Ráðstefnan er tíu ára og eru því um að ræða ákveðin tímamót.• Um 100 áhugaverð erindi• Tæplega 20 sýningarhaldarar verða í Hörpu• Vettvangur til að fræðast og hitta fólk innan...
Athugasemdir við fiskeldisfrumvarpið, stefnumótunarskýrsluna og Áhættumat erfðablöndunar
Athugasemdir við fiskeldisfrumvarpið Sendar hafa verið inn athugasemdir við fiskeldisfrumvarpið sem nú er til meðferðar á Alþingi og gert margar alvarlegar athugasemdir. Ef frumvarpið verður samþykkt óbreytt munu Íslendingar standa að baki nágrannalöndum í...
Sjávarútvegsfréttaveitur