Sjávarútvegsfréttir
Fréttatenglar
Erlendar sjávarútvegsfréttir
Fréttaveitur
Fréttir á sjavarutvegur.is
Stefnumótun í fiskeldi: Umræðan, tillögur og staðan
Stefnumótunarhópurinn með tvo fulltrúa frá Landssambandi fiskeldistöðva (LF), einn frá Landssambandi veiðifélaga (LV) og þrjá frá opinberum stofnunum var stofnaður þann 1. desember 2016 af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópurinn hélt 24 fundi og skilaði...
Landsamband fiskeldisstöðva og stefnumótun í fiskeldi
Landsamband fiskeldisstöðva (LF) hefur verið hagsmunasamtök fiskeldis í áratugi. Stefnumótun í fiskeldi var eitt af mikilvægum verkefnum LF þar sem hlutverk félagsins var að gæta hagsmuna aðildarfélaga. Á árinu 2017 áttu Arnarlax, Arctic Fish, Fiskeldi Austfjarða og...
Arctic Fish – Leiðin til fjárhagslegs ávinnings
Arctic Fish var stofnaður árið 2011 af NOVO ehf. og Bremesco Holding Ltd., aflandsfélagi á Kýpur. Þegar mesta var, voru dótturfélög Arctic Fish fjögur; Arctic Smolt með seiðaeldishlutann, Arctic Sea Farm með sjókvíaeldishlutann og Arctic Oddi með slátrun og vinnslu. ...
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2022
Sjávarútvegsráðstefnan 2022 Sjávarútvegsráðstefnan 2022 verður haldin í Hörpu 10.-11. nóvember. Munið að taka frá tíma vegna Sjávarútvegsráðstefnunnar í nóvember. Hér er um að ræða þriðju tilrauna til að halda Sjávarútvegsráðsefnuna en hún féll niður á árunum 2020...
Sjávarútvegsfréttaveitur



