Arnarlax – Leiðin til fjárhagslegs ávinnings
Hér er um að ræða vinnuskjal sem samantekt verður tekin úr og birti í bókinni Lög um fiskeldi – ,,Þetta hefur eftirmála“ sem er ætlað að gefa heilstætt yfirlit yfir m.a. þau vinnubrögð og spillingu sem hefur viðgengst við undirbúning og gerð laga um fiskeldi og jafnvel eftir að lögin voru samþykkt. Farið er yfir málið allt frá stofnun Arnarlax til lok ársins 2021. Hér er um að ræða langa skýrslu en bent er á að hægt er að átta sig á innihaldinu með að lesa áherslupunkta (merkt blátt), skoða myndir og lesa yfir síðasta kaflann, niðurstöður og umræður.