Sjávarútvegsráðstefnan gefur nú út sérstakt kynningarblað með dagskrá ráðstefnunnar, lýsing á málstofum, greinum tengdum málstofum, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist ráðstefnunni. Vonast er til að Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 verði áhugaverð lesning um það sem tekið verður fyrir á ráðstefnunni og vekja athygli og áhuga á ráðstefnunni. Athugið að skjalið er 14 MB og getur því tekið allnokkurn tíma að niðurhala því.