Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember.
Dagskrádrög
Stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar hefur nú gefið út fyrstu drög af dagskrá. Kynntar eru 14 málstofur og á þeim verða flutt yfir 80 erindi sem stjórn ráðstefnunnar hefur skipulagt með aðstoð utanaðkomandi aðila.
Nánari upplýsingar er að finna HÉR.
Fleiri viðburðir
Fleiri málstofur og viðburðir verða kynnt í haust og í því sambandi má nefna nemendaviðburð.
Framúrstefnuhugmynd
Sjávarútvegsráðstefnan kallar eftir framúrstefnulegum nýsköpunarhugmyndum, sem veita á viðurkenningu fyrir á næstu ráðstefnu vettvangsins. Ert þú hugmyndasmiður? Ef svo er notaður sumarið til að þróa, setja á blað og sendu fyrir 15. október.
Nánari upplýsingar er að finna HÉR