Erindi og myndir á vef ráðstefnunnar: Nú er hægt að sækja öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 á vef félagsins undi rliðnum Dagskrá 2017.  Jafnframt er hægt að sækja um 80 myndir á vef ráðstefnunnar.

Ertu með hugmynd? Ef þú ert með hugmynd að málstofu eða erindi sendu þá tölvupóst á valdimar@sjavarutvegir.is
Stjórn félagsins velur úr hugmyndum og er stefnt að því að birta heiti málstofa í apríl á næsta ári og í júní dagskrádrög.

Næsta ráðstefna:  Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður í Hörpu dagana 15. – 16. nóvember 2018.