Ráðstefnuhefti

Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2017 á vef félagsins. Í ráðstefnuheftinu er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og margt fleira. Athugið að ráðstefnuheftið er 10 MB og getur því tekið allnokkurn tíma að niðurhala því.

Ráðstefnuhefið hér

Dagskrá og aðrar upplýsingar

Við bendum einnig að hægt er að skoða dagskrá á vef Sjávarútvegsráðstefnunnar og sækja pdf skjal af dagskrá.

Skráning

Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna með að fara inn á vef ráðstefnunnar.

Skráning