Myndbönd um sjávarútveg


 

Störf í uppsjávariðnaði. Níu sjónvarpsþættir um störf í uppsjávariðnaði sem kynna flest störf í ferlinu frá veiðum og vinnslu, auk starfa sem tengjast rekstri, stjórnun og markaðssetningu. Þættirnir hafa verið frumsýndir og eru aðgengilegir á Youtube og heimasíðu N4 sjónvarpsstöðvar.


Erlendur Bogason deilir með okkur frábærri þáttaröð um lífríkið í sjónum við Ísland sem hægt er að sækja á YouTube. Nokkrir tugir stuttra myndbanda af lífríki sjávar við Ísland. Myndböndin er einnig hægt að sækja á vefsíðuna Strýtan.


Auæfi hafsins. Hér er fjallað um fjölmargar hliðar hafsins við Íslandsstrendur og þau verðmæti sem hægt er að skapa úr því. Umfjöllunarefnið er þar af leiðandi ákaflega fjölbreytt t.d; matur, nýjungar, markaðssetning o.fl.


Siglingastofnun Íslands hefur gefið út fjölda myndbanda um öryggismál sjómanna sem hægt er að sækja á Youtube.