Ráðstefnuhefti Strandbúnaðar

Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt sem verður á Grand Hótel Reykjavík dagana 13. – 14. mars 2017.  Nú er hægt að sækja ráðstefnuhefti hér: Strandbunadur 2017. Flutt verða tæplega 50 erindi í átta málstofum.  Á Strandbúnaði 2017 verða...
Lesa meira

Strandbúnaður 2017 – Dagskrá

Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Fyrsta verkefni Strandbúnaðar er að halda ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík dagana 13. – 14. mars 2017.  Á Strandbúnaði 2017 verða eftirtaldar málstofur: Strandbúnaður á Íslandi: Staða, framtíðarsýn og...
Lesa meira

Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu, dagana 16.-17. nóvember.  Sjávarútvegsráðstefnan er stærsti árlegi vettvangur allra sem starfa í sjávarútveginum. Nú er unnið að skipulagningu á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 og verða upplýsingar birtar á vef...
Lesa meira

Sjavarutvegur.is

Sjavarutvegur.is birtist fyrst á veraldarvefnum árið 2001. Frá þeim tíma hafa litlar sem engar endurbætur verið gerðar á vefinum.  Hann var því orðinn gamall og lúginn. Vefumsjónarkerfið orðið úrelt sem hefur þurft að þjónusta með gamalli tölvu.  Nú hefur vefurinn...
Lesa meira

Fréttavefir


 


Sjavarutvegur.is hefur nú verið endurnýjaður mikið og birtist hér í nýrri uppsetningu. Sjavarutvegur.is er vefur Valdimars Inga Gunnarssonar og á honum er að finna fjölbreitt efni er tengist sjávarútvegi. Vefurinn er ennþá í vinnslu.


Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Hörpu, 16.-17. nóvember

Lesa meira

Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Hörpu, 16.-17. nóvember

STÆRSTI ÁRLEGI VETTVANGUR ALLRA SEM STARFA Í SJÁVARÚTVEGINUM

Lesa meira

Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Hörpu, 16.-17. nóvember

Áttunda ráðstefna vettvangsins

Lesa meira

Viðburðir í sjávarútvegi


Sjómannadagurinn, 11. júní

Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur í flestum sjávarþorpum allt í kringum landið í fyrstu viku júní. Í Reykjavík er Hátíð Hafsins og í Grindavík Sjóarinn síkáti.

Fiskidagurinn mikli

Fiskidagurinn mikli. Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti

World Seafood Congress 10.-13. september

World Seafood Congress verður haldið 10.-13. september í Reykjavík. Ráðstefnan verður haldin í Hörpu.

Sjávarútvegssýningin 13.-15. september

Sjávarútvegssýningin (Icelandic Fisheries Exhibition) verður haldin 13.-15. september í Laugardalshöll í Reykjavík.

Sjávarútvegsráðstefnan 16.-17. nóvember 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu dagana 16.-17. nóvember.  Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar.