Dagskrádrög Sjávarútvegsráðstefnunnar

Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu 16.-17. nóvember 2017. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 eru 14 málstofur og flutt verða um 70 erindi. Að þessu sinni er aðeins birt vinnuheiti á erindum, en endanleg heiti erinda og nafn fyrirlesara birtist í september....
Lesa meira

Málstofur á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin 16.-17. nóvember í Hörpu. Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2017 verður fjölbreytt dagskrá og heiti málstofa er: 1. Þróun og framtíðarsýn í gæðamálum 2. Kröfur kaupenda um upplýsingar – Er verið að gera nóg? 3. Öryggismál sjómanna 4....
Lesa meira

Rannsóknasjóður síldarútvegsins

Rannsóknarsjóður síldarútvegsins hefur styrkt á árunum 2013-2016 samtals 17 fræðslu- og kynningarverkefni í sjávarútvegi. Þar af er að mestu lokið við 11 verkefni og niðurstöður þeirra aðgengilegar öllum á vefnum.  Jafnframt hefur Rannsóknarsjóður síldarútvegsins...
Lesa meira

Ráðstefnuhefti Strandbúnaðar

Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt sem verður á Grand Hótel Reykjavík dagana 13. – 14. mars 2017.  Nú er hægt að sækja ráðstefnuhefti hér: Strandbunadur 2017. Flutt verða tæplega 50 erindi í átta málstofum.  Á Strandbúnaði 2017 verða...
Lesa meira

FréttavefirSjavarutvegur.is hefur nú verið endurnýjaður mikið og birtist hér í nýrri uppsetningu. Sjavarutvegur.is er vefur Valdimars Inga Gunnarssonar og á honum er að finna fjölbreitt efni er tengist sjávarútvegi. Vefurinn er ennþá í vinnslu.


Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Hörpu, 16.-17. nóvember

Lesa meira

Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Hörpu, 16.-17. nóvember

STÆRSTI ÁRLEGI VETTVANGUR ALLRA SEM STARFA Í SJÁVARÚTVEGINUM

Lesa meira

Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Hörpu, 16.-17. nóvember

Áttunda ráðstefna vettvangsins

Lesa meira

Viðburðir í sjávarútvegi


Fiskidagurinn mikli

Fiskidagurinn mikli. Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti

World Seafood Congress 10.-13. september

World Seafood Congress verður haldið 10.-13. september í Reykjavík. Ráðstefnan verður haldin í Hörpu.

Sjávarútvegssýningin 13.-15. september

Sjávarútvegssýningin (Icelandic Fisheries Exhibition) verður haldin 13.-15. september í Laugardalshöll í Reykjavík.

Sjávarútvegsráðstefnan 16.-17. nóvember 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu dagana 16.-17. nóvember.  Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðstefnunnar.